Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Skötu og fiskihlaðborð Unglingaráðs Víðis
Fimmtudagur 8. desember 2011 kl. 16:00

Skötu og fiskihlaðborð Unglingaráðs Víðis

Hið árlega skötu og fiskihlaðborð Unglingaráðs Víðis verður haldið föstudaginn 16. desember kl. 11.00 – 14.00 og kl. 17.30 - 20.30 í Samkomuhúsinu Garði.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Boðið verður upp á skötu, plokkfisk, siginn fisk, saltfisk og hnoðmör. Verðinu er stillt í hóf og kostar einungis kr. 2500 fyrir manninn.

Komum saman, eigum góðar stundir og styrkjum gott málefni. Hægt er að panta borð í símum 8404209 (Sævar) og 8473724 (Dísa).

Jólakveðja
Unglingaráð Víðis