Skólaslit í Heiðarskóla
Skólaslit Heiðarskóla fóru fram í gær eins og í svo mörgum skólum á Suðurnesjum. Skólaslitin voru fjórskipt, 1.- 3. bekkur, 4. - 6. bekkur, 7. - 9. bekkur og svo útskrift 10. bekkinga. Skólaárið var viðburðaríkt og má með sanni segja að margir nemendur Heiðarskóla standi sig vel í því sem þeir taka sér fyrir hendur.
Fjölmargir nemendur fengu viðurkenningu á skólaslitunum í gær og að neðan má sjá nöfn þeirra:
1. bekkur
Allir nemendur hljóta viðurkenningu fyrir samvinnu, dugnað og framfarir í námi skólaárið 2011-2012.
2. bekkur AJ, IP og SG
Allir nemendur hljóta viðurkenningu fyrir dugnað og frábæran árangur í lestri skólaárið 2011 - 2012.
3. bekkur EN og EÓ
Allir nemendur hljóta viðurkenningu fyrir dugnað, vinnusemi og framfarir í lestri 2011-2012.
4. bekkur EA og SJ
Frábær námsárangur í list- og verkgreinum:
Ingunn Birna Einarsdóttir
Kolbrún Ýr Sigurgeirsdóttir
Bjarki Freyr Einarsson
Góður árangur í bóklegum greinum:
Elva Rut Björnsdóttir
Jenný Elísabet Ingvarsdóttir
Margrét Arna Ágústsdóttir
Góðan árangur og fyrirmyndar framkomu í íþróttum og sundi:
Eva María Davíðsdóttir
Benedikt Már Helgason
5. bekkur KG
Frábær námsárangur í list- og verkgreinum:
Dominika Inga Klimaszewska
Elva Margrét Sverrisdóttir
Lilja Skarphéðinsdóttir
Góður árangur í bóklegum greinum
Bergur Daði Ágústsson
Svava Rún Sigurðardóttir
Andri Þór Tryggvason
Góðan árangur og fyrirmyndar framkomu í íþróttum og sundi:
Elva Margrét Sverrisdóttir
Jón Ragnar Sigurgeirsson
6. bekkur HT og KJ
Frábær námsárangur í list- og verkgreinum:
Hanna Björk Sigfúsdóttir
Emilía Björt Pálmarsdóttir
Hulda Ósk Blöndal
Góður árangur í bóklegum greinum:
Birkir Orri Viðarsson
Kamilla Sól Viktorsdóttir
Birna Valgerður Benonýsdóttir
Góðan árangur og fyrirmyndar framkomu í íþróttum og sundi:
Arndís Lind Aðalbjörnsdóttir
Cezary Wiktorovicz
7. bekkur HM og JP
Frábær námsárangur í list- og verkgreinum:
Páll Orri Pálsson
Emilíana Wing
Selma Sól Hjaltadóttir
Góður árangur í bóklegum greinum:
Heiðrún Birta Sveinsdóttir
Andrea Einarsdóttir
Snædís Glóð Vikarsdóttir
Ingi Þór Ólafsson
Góðan árangur og fyrirmyndar framkomu í íþróttum og sundi:
Elma Rósný Arnarsdóttir
Magnús Magnússon
Góður árangur í Stóu-upplestrarkeppninni:
Selma Sól Hjaltadóttir
Páll Orri Pálsson
Andrea Einarsdóttir
8. bekkur AÓ, ÍÁ og ÞG
Frábær námsárangur í list- og verkgreinum:
Björk Lind Snorradóttir
Ingólfur Ari Þormar
Birta Rut Sigfúsdóttir
Góður árangur í bóklegum greinum:
Brynjar Steinn Haraldsson
Birta María Falsdóttir
Íris Ósk Hilmarsdóttir
Lovísa Sif Einarsdóttir
Góðan árangur og fyrirmyndar framkomu í íþróttum og sundi:
Björk Lind Snorradóttir
Andri Már Ingvarsson
9. bekkur BJ og RR
Góður árangur í bóklegum greinum:
Nína Karen Víðisdóttir
Irena Sól Jónsdóttir
Ásta Sóllilja Jónsdóttir
Laufey Rún Harðardóttir
Skólahreysti:
Anton Freyr Hauksson
Irena Sól Jónsdóttir
Góðan árangur og fyrirmyndar framkomu í íþróttum og sundi:
Laufey Rún Harðardóttir
Eiður Snær Unnarsson
Fyrir góðan árangur í textíl og aðstoð við búningargerð fyrir viðburði í skólanum: Birgitta Karen Sveinsdóttir
Fyrir frábæra framkomu, hjálpsemi og jákvæðni: Krista María Finnbjörnsdóttir
Fyrir góðan árangur, vandvirkni, hjálpsemi og áhuga í list– og verkgreinum: Emilía Huld Johnsen
10. bekkur HE og ÞE
Góður árangur í bóklegum greinum:
Birta Dröfn Jónsdóttir
Esther Elín Þórðardóttir
Guðlaug Anna Arnardóttir
Hallfríður Ingólfsdóttir
Hólmfríður Rún Guðmundsdóttir
Leonard Sigurðarson
Marinó Örn Ólafsson
María Rose Bustos
Góðan árangur og fyrirmyndar framkomu í íþróttum og sundi:
Birta Dröfn Jónsdóttir
Einar Þór Kjartansson
Skólahreysti:
Birta Dröfn Jónsdóttir
Leonard Sigurðarson
Fyrir framúrskarandi árangur í myndlist: Hjörtur Már Atlason
Fyrir þátttöku og góða frammistöðu í uppfærslum á leik– og söngleikjum í skólanum undanfarin ár: Alexandra Sæmundsdóttir
Fyrir þátttöku í uppfærslum leik– og söngleikja og einstaka aðstoð og jákvæðni í skólastarfi: Stefán Örn Ólafsson
Fyrir einstakan námsárangur í öllum námsgreinum undanfarin ár: María Rose Bustos
Góð störf i nemendaráði: María Rose Bustos