Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Skólaslit Holtaskóla 2012
Föstudagur 8. júní 2012 kl. 13:05

Skólaslit Holtaskóla 2012



Skólaslit Holtaskóla fóru fram á sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja sl. miðvikudag. Jóhann Geirdal skólastjóri rakti það helsta sem nemendur áorkuðu skólaárið 2011 - 2012 og var þar af nægu að taka t.a.m. glæstir íþróttasigrar í Skólahreysti og knattkeppni grunnskóla í Reykjanesbæ, sem og stórstígar námsframfarir. Þeir nemendur sem hlutu flestar viðurkenningar í 10. bekk voru þau Helena Ósk Árnadóttir, Jón Tómas Rúnarsson og Sigurrós Þorgrímsdóttir.





10. bekkur Holtaskóla.



Fleiri myndir á heimasíðu Holtaskóla.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024