Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Skólaslit hjá Njarðvíkur- og Háaleitisskóla
Sunnudagur 10. júní 2012 kl. 14:38

Skólaslit hjá Njarðvíkur- og Háaleitisskóla



Skólaslit Njarðvíkur- og Háaleitisskóla fóru fram miðvikudaginn 6. júní síðastliðinn. Að venju var fjöldi nemenda verðlaunaður fyrir vel unnin störf í skólastarfinu. Hér má sjá nokkrar myndir frá skólaslitunum en fleiri myndir má finna á heimasíðu Njarðvíkurskóla hér.








Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024