Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Skólar byrja í dag og á morgun
Mánudagur 5. janúar 2009 kl. 02:23

Skólar byrja í dag og á morgun

 
Skólastarf á Suðurnesjum hefst aftur eftir jólafrí nemenda og kennara í dag og á morgun. Í sumum skólum Suðurnesja þurfa nemendur að mæta samkvæmt stundaskrá í dag en í öðrum skólum er ekki mæting hjá nemendum fyrr en á morgun, þriðjudag, en í þeim skólum eru starfsdagar kennara í dag.
Eflaust verður erfitt fyrir marga nemendur að fara á fætur í morgunsárið, eda að baki um góður hálfur mánuður í fríi.


Mynd: Úr Akurskóla í Innri Njarðvík fá sér góðan morgunverð á liðnu ári. Börnin þar fá að sofa út í dag en alvaran hefst á morgun. Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024