Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Skólakór söng í fjölskyldumessu í Sandgerði
Marta Eiríksdóttir
Marta Eiríksdóttir skrifar
fimmtudaginn 28. nóvember 2019 kl. 08:11

Skólakór söng í fjölskyldumessu í Sandgerði

Fjölskyldumessa þar sem Skólakór Sandgerðisskóla söng undir stjórn Sigurbjargar Hjálmarsdóttur var haldin í Sandgerðiskirkju sl. sunnudag. Skólakórinn syngur að jafnaði fjórum sinnum á vetri í kirkjum Hvalsnes- og Útskálasóknar.

Kórinn mun aftur syngja á aðventuhátíðinni þann 8. desember kl. 17 í Sandgerðiskirkju og í einni til tveimur fjölskyldumessum á vorönn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024