Brons
Brons

Mannlíf

Skólahraust starfsfólk Landsbankans í Krossmóa
Fimmtudagur 19. mars 2015 kl. 11:54

Skólahraust starfsfólk Landsbankans í Krossmóa

Fyrsti keppnisdagur í Skólahreysti er í dag.

Keppt er í Skólahreysti í fyrsta sinn í Reykjanesbæ í dag og af því tilefni mætti starfsfólk Landsbankans í Krossmóa, aðalbakhjarls keppninnar í bolum merktum Skólahreysti. Með þessu vildu þau einnig sýna unga skólafólkinu á Suðurnesjum stuðning.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25