Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Skoðunarferð um Keflavík
Föstudagur 1. september 2006 kl. 16:26

Skoðunarferð um Keflavík

Laugardaginn 2. september kl. 11:00 býður Reykjanesbær upp á skoðunarferð um Keflavík í tengslum við Ljósanótt. Leiðsögumenn Reykjaness munu sjá um leiðsögn. Lagt verður af stað frá Duushúsum og tekur gönguferðin eina klukkustund. Gengið verður í gegnum eitthundrað ára uppbyggingar tímabil Keflavíkur og sagt frá nokkrum viðburðum sem áttu sér stað á því tímabili. Allir velkomnir.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024