Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Skemmtilegasta fagið er stærðfræði
Sunnudagur 1. október 2017 kl. 07:00

Skemmtilegasta fagið er stærðfræði

- Aníta Sif er grunnskólanemi vikunnar

Nafn: Aníta Sif Kristjánsdóttir.

Hver eru áhugamálin þín? Fótbolti.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Í hvaða skóla ertu? Grunnskóla Grindavíkur.

Í hvaða bekk ertu og hvað ertu gömul? 10. bekk og er 15 ára.

Hvað finnst þér best við það að vera í Grunnskóla Grindavíkur? Félagsmiðstöðin.

Ertu búin að ákveða hvað þú ætlar að gera þegar þú útskrifast úr skólanum? Nei er ekki alveg búin að ákveða mig.

Ertu að æfa eitthvað? Já ég æfi fótbolta.

Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Vera með vinum mínum og spila fótbolta.

Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Það er voða lítið sem mér finnst leiðinlegt að gera.

Hvað er skemmtilegasta fagið? En leiðinlegasta? Skemmtilegasta fagið mitt er stærðfræði og leiðinlegasta er enska.

Án hvaða hlutar geturðu ekki verið? Síminn minn er ómissandi

Uppáhalds matur: Humar.
Uppáhalds tónlistarmaður: Rihanna.
Uppáhalds app: Snapchat og Instagram.
Uppáhalds hlutur: Á engan uppáhalds hlut.
Uppáhalds þáttur: Grey´s Anatomy.