HS Veitur
HS Veitur

Mannlíf

Skemmtileg samfélagssýning í Garði
Laugardagur 5. október 2013 kl. 12:24

Skemmtileg samfélagssýning í Garði

Í dag og á morgun stendur yfir svokölluð fyrirtækjasýning í íþróttamiðstöðinni í Garði. Sýningin er opin kl. 11-17 báða dagana. Sýningin er meira en fyrirtækjasýning og væri nafnið „samfélagssýning“ réttnefni þar sem þarna eru samankomin fyrirtæki, félög, stofnanir og einstaklingar að sýna það sem þeir eru að gera.

Guðmundur Sigurðsson, áhugaljósmyndari í Garði hefur sett nokkrar myndir frá sýningunni inn á samfélagssíðuna Garðmenn og Garðurinn á Facebook og þær má sjá í meðfylgjandi tengli auk þess sem myndirnar með þessari frétt eru einnig teknar af Guðmundi.





 

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025