Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Skemmtileg auglýsing hjá Njarðvíkingum
Fimmtudagur 11. mars 2004 kl. 10:18

Skemmtileg auglýsing hjá Njarðvíkingum

Skemmtileg auglýsing er inni á vef körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur í anda Thule-bjórauglýsinganna sem gengið hafa í sjónvarpi síðustu misseri. Auglýsingin er tekin upp á barnum í Stapa, þar sem tveir af stuðningsmönnum liðsins eru að upplýsa erlendan leikmann liðsins um gang mála í körfunni í Njarðvík síðustu árin. Meðfylgjandi er slóð á auglýsinguna:

http://www.umfn.is/karfan/umfnthul.wmv
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024