Þriðjudagur 10. júlí 2012 kl. 11:23
Skemmtiferðaskip við Eldey
Þetta stóra og mikla skemmtiferðaskip, Celebrity ECLIPSE, fór fyrir Reykjanes í morgun. Eyjólfur Vilbergsson ástríðuljósmyndari í Grindavík skellti sér vestur á Reykjanes og tók þessa skemmtilegu mynd af skipinu sigla fram hjá Eldey og birtist hún á heimasíðu Grindavíkur.