Mannlíf

Skátar í skrúðgöngu í sumarbyrjun
Fimmtudagur 20. apríl 2017 kl. 15:03

Skátar í skrúðgöngu í sumarbyrjun

- sjáið risastórar myndir í veftímariti Víkurfrétta

Sumardagurinn fyrsti er haldinn hátíðlegur í dag. Í tilefni sumarkomu skunduðu skátar í Heiðabúum í skrúðgöngu undir lúðrablæstri og í lögreglufylgd. Gengið var um götur Keflavíkur áður en stoppað var við Keflavíkurkirkju þar sem fram fór skátamessa.
 
Ljósmyndari Víkurfrétta, Hilmar Bragi Bárðarson, tók meðfylgjandi myndir í skrúðgöngunni í hádeginu.
 
Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024