Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Skapandi starf í Keflavíkurkirkju
Mánudagur 2. október 2017 kl. 10:17

Skapandi starf í Keflavíkurkirkju

-skráning stendur yfir

Skapandi starf í Keflavíkurkirkju mun hefjast af fullum krafti eftir sumarfrí þriðjudaginn 3. október og stendur skráning yfir fyrir haustönn 2017.

Starfið fer fram í Keflavíkurkirkju á þriðjudögum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Árgangar 2006 - 2009 kl. 18:00 - 19:30
Árgangar 2002 - 2005 kl. 20:00 - 21:30

Fyrsti tími er þriðjudaginn 3. október og sá síðasti þriðjudaginn 28. nóvember. Leiðbeinendur eru Íris Dröfn Halldórsdóttir og Hildur María Magnúsdóttir.

Gjaldið fyrir haustönnina er 12.000 kr. og verður það sent í heimabanka.