Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Skapa nýjan heim á þemadögum
Fimmtudagur 26. apríl 2012 kl. 12:14

Skapa nýjan heim á þemadögum



Nemendur Heiðarskóla eru þessa dagana að vinna að því að skapa sinn eigin heim. Þemadagar eru í skólanum og þemað er Alheimurinn eins og hann leggur sig. Nemendum er skipt í hópa og eiga hóparnir að vinna saman að því að skapa sinn eigin alheim alveg frá grunni. Ýmislegt skemmtilegt og frumlegt mátti sjá og skólinn iðaði hreinlega af lífi þegar ljósmyndari Víkurfrétta kíkti í heimsókn nú laust fyrir hádegi.

Eins og sjá má í þessu myndasafni frá Þemadögunum.

VF-Myndir: [email protected]

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024