Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sjónvarp Víkurfrétta: Út að leika í Innri Njarðvík
Laugardagur 16. maí 2015 kl. 13:00

Sjónvarp Víkurfrétta: Út að leika í Innri Njarðvík

Útileikir ýmis konar eru að komast aftur í tísku eftir að foreldrar á Suðurnesjum sneru vörn í sókn og stofnuðu viðburði á Facebook undir heitinu Út að leika. Þar melda börn og fullorðnir sig saman og hittast til að stunda útileiki eins og í gamla daga. Sjónvarp Víkurfrétta hitti Guðmund Gunnarsson, aðal forsprakkann, á dögunum. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024