Lið Holtaskóla sigraði á dögunum í 4. sinn á 5 árum. Sjónvarp Víkurfrétta fór á sigurhátíðina, en það voru einnig fleiri nemendur heiðraðir fyrir góðan árangur á ýmsum sviðum.