Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sjónvarp Víkurfrétta: Fyrirmyndardagurinn
Þriðjudagur 19. apríl 2016 kl. 06:00

Sjónvarp Víkurfrétta: Fyrirmyndardagurinn

Vinnumálastofnun stóð fyrir Fyrirmyndadeginum í þriðja sinn föstudaginn 8. apríl síðastliðinn. Á deginum gefst fólki með skerta starfsgetu tækifæri til að vera gestastarfsmenn í fyrirtækjum og stofnunum í einn dag.

Sjónvarp Víkurfrétta fjallaði um daginn í síðasta þætti. Innslagið má sjá hér fyrir neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024