Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Sjónvarp VF: Koddaslagurinn hélt áfram í stiganum
Mánudagur 12. júní 2017 kl. 11:55

Sjónvarp VF: Koddaslagurinn hélt áfram í stiganum

Koddaslagur er skemmtileg uppákoma á sjómannadegi og hefur verið árlegur viðburður á Sjóaranum síkáta. Það voru hins vegar fáir keppendur í koddaslagnum í ár og viðureignirnar stuttar. Tilþrifin voru hins vegar skemmtileg í einum bardaganum - eins og sjá má í þessu myndskeiði Sjónvarps Víkurfrétta.
 
Einn koddaslagurinn hélt áfram eftir að þátttakendur voru komnir í sjóinn og á leið upp stigann á bryggjuna. Sjón er sögu ríkari.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024