Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sjónvarp: Parayoga í Om-setrinu
Mánudagur 16. febrúar 2015 kl. 09:48

Sjónvarp: Parayoga í Om-setrinu

Sjónvarp Víkurfrétta kíkti nýverið í parayoga-tíma í Om-setrinu í Kjarna í Reykjanesæ. Ekki er vitað til þess að boðið sé upp á slíka tíma annars staðar á landinu. Yogaleiðbeinandinn Anna Margrét Ólafsdóttir leiðir, með aðstoð eiginmanns síns Inga Þórs Ingibergssonar, þátttakendur í gegnum styrktaræfingar, teygjur og slökun sem hún er handviss um að hafi góð áhrif á sambönd hjóna, kærustupara, mæðgna, feðga, systkina, vina og allra annarra gerða af pörum. 

Parið Anna Guðrún Heimisdóttir og Arnar Stefánsson segja einnig frá upplifun sinni af námskeiðunum hjá Önnu Margréti. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024