Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sjónvarp: Hin mörgu andlit Reykjanesbæjar
Fimmtudagur 18. júní 2015 kl. 09:28

Sjónvarp: Hin mörgu andlit Reykjanesbæjar

Allra síðasta myndatakan í kvöld

Vegna mikils áhuga verður myndataka í Vatnsnesinu (Vatnsnesvegi 8, Keflavík) í kvöld, 18. júní, frá kl. 20:00-21:30 fyrir þá sem misstu af síðustu tökum. Allir Reykjanesbæingar velkomnir, skráning er óþörf og nóg að mæta á staðinn.
 
Í meðfylgjandi viðtali í Sjónvarpi Víkurfrétta segir ljósmyndarinn Björgvin Guðmundsson að búið sé að fá vilyrði fyrir sýningu myndanna í Listasafni Reykjanesbæjar á Ljósanótt. Það gefi meiri möguleika á að halda stærri sýningu en lagt hafi verið upp með í upphafi. Um er að ræða þröngar andlitsmyndir af íbúum Reykjanesbæjar á öllum aldri, sem Björgvin hefur verið að taka undanfarna mánuði. 
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024