Íbúar og velunnarar Hafna buðu til hátíðar í þorpinu við lok Ljósanætur. Efnt var til menningardagskrár í bæði samkomuhúsinu og Kirkjuvogskirkju. Sjónvarp Víkurfrétta var á staðnum og tók saman meðfylgjandi innslag.