Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Sjónvarp: Hátíð í Höfnum
Mánudagur 28. september 2015 kl. 09:14

Sjónvarp: Hátíð í Höfnum

Íbúar og velunnarar Hafna buðu til hátíðar í þorpinu við lok Ljósanætur. Efnt var til menningardagskrár í bæði samkomuhúsinu og Kirkjuvogskirkju. Sjónvarp Víkurfrétta var á staðnum og tók saman meðfylgjandi innslag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024