Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Sjómannamessur  í Suðurnesjabæ
Föstudagur 31. maí 2024 kl. 06:01

Sjómannamessur í Suðurnesjabæ

Sjómannadagsmessur verða haldnar í Suðurnesjabæ sunnudaginn 2. júní. Messa verður kl. 11:00 í Útskálakirkju og kl 13.00 í Hvalsneskirkju.

Ræðu flytur sjómannskonan Kristbjörg Eyjólfsdóttir. Félagar úr Karlakór Keflavíkur syngja við undirleik Stefáns H. Kristinssonar. Blómsveigur lagður að minnismerkjum um látna sjómenn í báðum kirkjugörðum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024