Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Sjómannadsagsmessur í Útskálakirkju og Hvalsneskirkju
Sigurvonarmenn bera kransinn frá Hvalsneskirkju og að minnismerki um sjómenn í kirkjugarðinum.
Föstudagur 7. júní 2024 kl. 10:04

Sjómannadsagsmessur í Útskálakirkju og Hvalsneskirkju

Sjómannadagsmessur voru í Útskálakirkju og Hvalsneskirkju samkvæmt venju. Vel heppnaðar og vel sóttar stundir. Félagar úr Karlakór Keflavíkur sungu undir stjórn Jóhanns Smára Sævarssonar við orgelleik Stefáns H. Kristinssonar, Kristbjörg Eyjólfsdóttir sjómannaskona flutti ræðu, sjómannssynir báru kransinn í Útskálakirkju og félagar úr Björgunarsveitinni Sigurvon í Hvalsneskirkju.

Baldur Loga og Hafþór með kransinn í Útskálakirkju.
 Karlakórsmeðlimir og björgunarsveitarfólk ásamt séra Sigurði Grétari við minnismerkið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024