Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Mannlíf

Fimmtudagur 10. júní 1999 kl. 21:53

SJÓMANNADAGURINN Á SUÐURNESJUNUM

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur um öll Suðurnes með margvíslegri skemmtan þegar hefðbundnum guðsþjónustum var lokið. Stærsta sjómannahátíðin var í Grindavík (henni eru gerð skil á öðrum stað) en í Keflavík var mikill fjöldi samankominn við smábátahöfnina til að gera sér glaðan dag. Þar bauð Landhelgisgæzlan upp á glæsilega flugsýningu en einnig var önnur skemmtan eins og töfrabrögð, koddaslagur og sjómann. Hilmar Bragi var með myndavélina og tók þessar myndir.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25