Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Mannlíf

Sjávarréttasmakk í Kjarna
Laugardagur 31. mars 2012 kl. 15:03

Sjávarréttasmakk í Kjarna

Núna klukkan þrjú hófst glæsileg sjávarréttasýning í Kjarnanum við Icelandair hótelið í Keflavík. Sýningin stendur frá kl. 15 og til 18 síðdegis. Þar eru fyrirtæki á Suðurnesjum sem eru að vinna úr ýmiskonar sjávarfangi að kynna framleiðslu sína. Þá eru matreiðslumeistarar hótelsins að elda ýmiskonar sjávarrétti og er fólki boðið að smakka.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner