Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sunnudagur 21. apríl 2002 kl. 00:10

Sjálfstæðismenn og óháðir í Sandgerði opna skrifstofu

Sjálfstæðismenn og óháðir í Sandgerði opnuðu kosningaskrifstofu við Strandgötu í Sandgerði í gær. Fjölmargir kíktu við á skrifstofunni og þáðu kaffi og bakkelsi í tilefni dagsins.Skrifstofan er í húsi Jóns Erlingssonar hf. og þar verður opið til kosninga og ávallt heitt á könnunni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024