Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sjálfsbjörg styrkti Umhyggju-gönguna um 100 þúsund
Þriðjudagur 14. júlí 2015 kl. 08:00

Sjálfsbjörg styrkti Umhyggju-gönguna um 100 þúsund

„Fékk þessa frábæru sendingu nú rétt áðan. 100.000 krónur frá Sjálfsbjörg á Suðurnesjum sem fer beint í söfnunina,“ segir lögreglumaðurinn og göngugarpurinn Sigvaldi Arnar Lárusson á söfnunarsíðu Umhyggju-göngunnar 2015. Nú fer hver að verða síðastur til að leggja þessu málefni lið og Sigvalda langar mig til að biðla til þeirra sem ekki hafið styrkt þetta verkefni um að gera það. „Margt smátt gerir eitt stórt og allur þessi peningur mun koma til með að bæta líf þessara barna.“

Reikningsnúmerið er 0142-15-382600 og kennitalan 090774-4419.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024