Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sjáið myndirnar frá Þorrablóti Keflavíkur
Mánudagur 19. janúar 2015 kl. 10:31

Sjáið myndirnar frá Þorrablóti Keflavíkur

Fjörið á Þorrablóti Keflavíkur var svakalegt og fólkið myndarlegt eins og alltaf. Sjáið bara myndirnar sem eru komnar á ljósmyndavef VF. Allir uppáklæddir eins og vera ber en engin þó eins og Rúnar Hannah. Hann sló meira segja Páli Óskari út í fatnaði. Um sexhundruð og fimmtíu manns mættu á blótið í TM-höllinni og hér sjáið þið líklega alla sem mættu og sýndu sig fyrir framan myndavélarnar.

Þorrablót Keflavíkur myndasería 1
Þorrablót Keflavíkur myndasería 2
Þorrablót Keflavíkur myndasería 3

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024