Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sjáðu dagskrána á ATP
Mánudagur 30. júní 2014 kl. 15:16

Sjáðu dagskrána á ATP

Hátíðin fer að skella á

ATP tónlistarhátíðin hefst innan skamms á Ásbrú en hún stendur yfir dagana 10. - 12. júlí. Nú liggur fyrir dagskrá hátíðarinnar þar sem sjá má hvar og hvenær hljómsveitinar eru að spila á Ásbrú. Portishead spilar m.a. á föstudeginum ásamt Liars og Ben Frost, en á laugardeginum troða upp Interpol og For a minor Reflection ásamt fleirum. Dagskrána má sjá hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024