Sissý, Fjóla Jóns og Gulla Olsen með málverkasýningu í Framsóknarhúsinu
Listmálarnir Sissý, Fjóla Jóns og Gulla Olsen verða með málverkasýningu í Framsóknarhúsinu Reykjanesbæ að Hafnargötu 62 í Keflavík.Sýningin byrjar þriðjudaginn 14. maí og lýkur mánudaginn 20. maí en þá verður boðið uppá kaffihlaðborð frá kl. 15:00-17:00 fyrir eldri borgara.
Framsóknarhúsið er opið alla virka daga frá kl. 15:00-22:00, laugardaga frá 13:00-20:00 og sunnudaga frá kl. 13:00-17:00.
Framsóknarflokkurinn í Reykjanesbæ.
Framsóknarhúsið er opið alla virka daga frá kl. 15:00-22:00, laugardaga frá 13:00-20:00 og sunnudaga frá kl. 13:00-17:00.
Framsóknarflokkurinn í Reykjanesbæ.