Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sirkus rís í Reykjanesbæ
Framkvæmdir á Bakkalág.
Þriðjudagur 12. ágúst 2014 kl. 13:24

Sirkus rís í Reykjanesbæ

- í fyrsta skipti í áratugi.

Verið er að tjalda öllu til, í bókstaflegri merkingu, á túninu Bakkalág milli Hafnargötu og Ægisgötu í Reykjanesbæ. Þar er fólk á vegum Sirkus Íslands, sem verður með sýningar til 17. ágúst. Mikið verk er að koma öllu fyrir en margar hendur vinna létt verk og vant fólk við störf þar.

Blaðamaður tók meðfylgjandi mynd í blíðunni í morgun þegar verið var að hefja framkvæmdir. Ekki hefur komið sirkus á svæðið síðan slíkur var á malarvellinum í Keflavík fyrir 25 - 30 árum síðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024