Sigurður sigraði á borðtennismóti í Fjörheimum
Borðtennismeistaramót Fjörheima var haldið miðvikudaginn 7. nóvember s.l. Níu þátttakendur tóku þátt í mótinu. Í fyrsta sæti hafnaði Sigurður eftir æsispennandi úrslitaleik við Unnar. Í þriðja sæti hafnaði Arnór eftir rimmu við Jóhann. Sérstök verðlaun hlutu Maríus og Jenný.
Fleiri myndir á heimasíðu Fjörheima
Fleiri myndir á heimasíðu Fjörheima