Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sigríður Rósinkars sýnir í Sandgerði
Sunnudagur 17. ágúst 2014 kl. 19:40

Sigríður Rósinkars sýnir í Sandgerði

Sigríður Rósinkars opnar sýningu á vatnslitamyndum og olíumyndum föstudaginn 29. agúst í sýningarsal Listatorgs í Sandgerði.

Sýningin er opin alla daga kl. 13-17, og stendur yfir í 3 vikur.

Verið velkomin.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024