Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sigríður önnur stelpan sem sigrar Rímnaflæði
Laugardagur 29. nóvember 2014 kl. 11:09

Sigríður önnur stelpan sem sigrar Rímnaflæði

Keppti fyrir hönd Fjörheima

Hin 15 ára gamla Sig­ríður Ey­dís Gísla­dótt­ir úr félagsmiðstöðinni Fjörheimum í Reykjanesbæ, varð í gær önnur stelp­an til að vinna rappkeppn­ina Rímnaflæði sem haldin er á veg­um Sam­fés, sam­taka fé­lags­miðstöðva á Íslandi ár hvert. Í gær fór keppnin fram í fé­lags­miðstöðunni Hundrað og ell­efu í Breiðholti. Lista­manna­nafn Sig­ríðar er Sigga Ey en hún sigraði með lag sitt „Hrátt kjöt.“ Freydís Kristófersdóttir vann fyrst stúlkna árið 2001.


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024