Síðasta sýningarhelgi Trainspotting
Um helgina verða síðustu sýningar Leikfélags Keflavíkur á Trainspotting. Leikritið fjallar um hóp ungs fólks á 8. áratugnum sem eru að reyna að fóta sig í lífinu. Megas þýddi verkið en Jón Marinó Sigurðsson leikstýrir.
Sýningardagarnir eru 12. – 14. og 15. janúar og hefjast sýningarnar allar kl. 21. Frumleikhúsið er opnað klukkustund fyrir sýningu en miðapantanir eru í síma 421 2540 eða 846 7883. Miðaverð er kr. 1000,-
Sýningardagarnir eru 12. – 14. og 15. janúar og hefjast sýningarnar allar kl. 21. Frumleikhúsið er opnað klukkustund fyrir sýningu en miðapantanir eru í síma 421 2540 eða 846 7883. Miðaverð er kr. 1000,-