Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sex milljónir í menningu og listir
Leikfélag Keflavíkur hlaut stærsta einstaka styrkinn.
Mánudagur 23. apríl 2018 kl. 06:00

Sex milljónir í menningu og listir

Menningarráð Reykjanesbæjar kynnti á fundi sínum 12. apríl sl. úthlutun sína til menningarhópa og menningarverkefna, alls 6 milljónir króna. Stærsti einstaki styrkurinn kr. 500 þús. fór til Leikfélags Keflavíkur en alls fengu nærri þrjátíu verkefni styrki.

Þjónustusamningar:

Bryn Ballett Akademían kr. 300.000

Danskompaní kr. 300.000

Eldey, kór eldri borgara kr. 200.000

Faxi kr. 150.000

Félag harmonikuunnenda á Suðurnesjum kr. 150.000

Karlakór Keflavíkur kr. 400.000

Kór Keflavíkurkirkju kr. 100.000

Kvennakór Suðurnesja kr. 400.000

Leikfélag Keflavíkur kr. 500.000

Ljósop, félag áhugaljósmyndara kr. 100.000

Félag myndlistarmanna í Reykjanesbæ kr. 300.000

Norræna félagið kr. 100.000

Sönghópur Suðurnesja kr. 200.000

Söngsveitin Víkingarnir kr. 200.000

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Verkefnastyrkir

Ljósmyndabók, kynningarbók um feril Sossu kr. 300.000

Stórtónleikar í Stapa í tilefni 50 ára afmælis kr. 100.000

Gargandi gleði, leiklistarnámskeið fyrir börn og unglinga kr. 300.000

Með blik í auga kr. 400.000
Ópera fyrir leikskólabörn kr. 200.000

Ljós og náttúra Reykjaness. Ljósmynda- og kvikmyndasýning kr. 200.000

Hátíðartónleikar til heiðurs Eiríki Árna Sigtryggssyni, 75 ára kr. 400.000

Sögur – samtök um barnamenningu kr. 100.000

Söngvaskáld á Suðurnesjum kr. 150.000

Samtals: kr. 5.550.000

Eftirfarandi fengu ekki náð fyrir augum ráðsins:
Þátttaka í söngvakeppni Sjónvarpsins kr. 0

Sumarnámskeið í tónlist. Byrjendur í fiðluleik kr. 0

Styrkur til greiðslu á húsaleigu v/íbúafundar kr. 0