HS Veitur
HS Veitur

Mannlíf

Sex milljónir í menningu og listir
Leikfélag Keflavíkur hlaut stærsta einstaka styrkinn.
Mánudagur 23. apríl 2018 kl. 06:00

Sex milljónir í menningu og listir

Menningarráð Reykjanesbæjar kynnti á fundi sínum 12. apríl sl. úthlutun sína til menningarhópa og menningarverkefna, alls 6 milljónir króna. Stærsti einstaki styrkurinn kr. 500 þús. fór til Leikfélags Keflavíkur en alls fengu nærri þrjátíu verkefni styrki.

Þjónustusamningar:

Bryn Ballett Akademían kr. 300.000

Danskompaní kr. 300.000

Eldey, kór eldri borgara kr. 200.000

Faxi kr. 150.000

Félag harmonikuunnenda á Suðurnesjum kr. 150.000

Karlakór Keflavíkur kr. 400.000

Kór Keflavíkurkirkju kr. 100.000

Kvennakór Suðurnesja kr. 400.000

Leikfélag Keflavíkur kr. 500.000

Ljósop, félag áhugaljósmyndara kr. 100.000

Félag myndlistarmanna í Reykjanesbæ kr. 300.000

Norræna félagið kr. 100.000

Sönghópur Suðurnesja kr. 200.000

Söngsveitin Víkingarnir kr. 200.000

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Verkefnastyrkir

Ljósmyndabók, kynningarbók um feril Sossu kr. 300.000

Stórtónleikar í Stapa í tilefni 50 ára afmælis kr. 100.000

Gargandi gleði, leiklistarnámskeið fyrir börn og unglinga kr. 300.000

Með blik í auga kr. 400.000
Ópera fyrir leikskólabörn kr. 200.000

Ljós og náttúra Reykjaness. Ljósmynda- og kvikmyndasýning kr. 200.000

Hátíðartónleikar til heiðurs Eiríki Árna Sigtryggssyni, 75 ára kr. 400.000

Sögur – samtök um barnamenningu kr. 100.000

Söngvaskáld á Suðurnesjum kr. 150.000

Samtals: kr. 5.550.000

Eftirfarandi fengu ekki náð fyrir augum ráðsins:
Þátttaka í söngvakeppni Sjónvarpsins kr. 0

Sumarnámskeið í tónlist. Byrjendur í fiðluleik kr. 0

Styrkur til greiðslu á húsaleigu v/íbúafundar kr. 0
 

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025