Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Setti á mig hárkollu, skegg og gervitennur
Sunnudagur 12. apríl 2020 kl. 13:51

Setti á mig hárkollu, skegg og gervitennur

Óskar Herbert Þórmundsson er yfirlögregluþjónn á eftirlaunum í dag en starfaði á árum áður meðal annars við fíkniefnadeildina í Keflavík. Þá þurfti hann stundum að fara í gervi til að þekkjast ekki og setti á sig hárkollu, skegg og gervitennur en þetta gervi villti einnig um fyrir samstarfsmönnum hans í lögreglunni.

SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA VIÐTALIÐ

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Hér að neðan getur þú svo smellt til að lesa allt blaðið.