Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sérð þú það sem ég sé?
Föstudagur 25. apríl 2008 kl. 16:43

Sérð þú það sem ég sé?

Fimmtudaginn 1. maí opnar Guðmundur Maríasson málverkasýningu í Listatorgi Sandgerði. Guðmundur er Suðurnesjamaður og býr í Reykjanesbæ. Guðmundur fékk snemma áhuga á myndlist, fór ungur í myndlistarskóla og hefur verið að mála síðan. Nú ætlar hann að opna sýninguna „Sérð þú það sem ég sé?"  Sýningin verður opin frá 1. - 15. maí milli 13:00 - 17:00.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024