Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Senjórítur og Raggi Bjarna með tónleika
Fimmtudagur 27. október 2016 kl. 15:23

Senjórítur og Raggi Bjarna með tónleika

Senjórítukórinn mun halda hausttónleika í Ytri-Njarðvíkurkirkju ásamt stórsöngvaranum Ragga Bjarna laugardaginn 29. október. Undir spila Birgir Bragason á bassa, Erik Róbert Qvick á trommur og Vilberg Viggósson á píanó. Tónleikarnir hefjast kl. 16:00.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024