Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sendu reykmerki úr heiðinni
Fimmtudagur 17. september 2015 kl. 12:15

Sendu reykmerki úr heiðinni

Slökkviliðið á Keflavíkurflugvelli er í vinnunni í dag. Hvernig vitum við það? Jú, það sendi frá sér reykmerki nú áðan.

Það er í veðri eins og í dag sem slökkviliðsmenn á Keflavíkurflugvelli fara í æfingagírinn og skella sér í pyttinn með steinolíu og Zippó-kveikjara. Niðurstaðan verður svo eins og á myndinni hér að ofan.

VF-mynd: Hilmar Bragi

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024