Sembaltónar í Hvalsneskirkju
Lára Bryndís Eggertsdóttir, orgel- og semballeikari, leikur á sembalinn í Hvalsneskirkju þriðjudaginn 11. júlí klukkan 19:30. Aðgangseyrir er 2500.- frítt fyrir 18 ára og yngri.
Dagskrá:
Carl Philipp Emanuel Bach (1714–1788): Sonata i g-mol, Wq 70/6, H 87
Allegro moderato
Adagio
Allegro
Élisabeth Jacquet de La Guerre (1665-1729): Suite en Fa majeur
Tocade
Courante
(2e) Courante
Sarabande
Gigue
Canaries
Menuet
Joseph-Nicolas-Pancrace Royer (1703-1755): La marche des Scythes
Tónleikarnir eru styrktir af Uppbyggingarsjóði Suðurnesja og Tónlistarsjóði.