Leikfélag Kef nóv. 25
Leikfélag Kef nóv. 25

Mannlíf

Seldu dótið sitt og gáfu peninginn til Rauða krossins
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
miðvikudaginn 9. október 2019 kl. 07:40

Seldu dótið sitt og gáfu peninginn til Rauða krossins

Þessar stelpur söfnuðu peningum með því að selja dótið sitt fyrir utan verslunina Kost í Reykjanesbæ og gáfu Rauða krossinum afraksturinn.

Þær heita frá vinstri: Kristjana Lárusdóttir, Þorgerður Tinna Kristinsdóttir og Hulda Elísabet Daníelsdóttir.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner