Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Seðjandi kjötsúpa og kraftmiklir tónar
Laugardagur 3. september 2011 kl. 02:28

Seðjandi kjötsúpa og kraftmiklir tónar

Hún var heldur betur seðjandi kjötsúpan sem Skólamatur bauð uppá í gærkvöldi við hátíðarsviðið þar sem fóru fram föstudagstónleikar Ljósanætur. Súpan átti a.m.k. að metta 5000 manns og kláraðist í kvöld. Ljósmyndari Víkurfrétta smellti af meðfylgjandi myndum (á milli þess sem hann gúffaði í sig kjötsúpu) en fleiri myndir eru í ljósmyndasafni Víkurfrétta og má sjá hér!


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024