Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sandgerðisdagar: Ungir Sandgerðingar boðaðir til fundar í dag
Miðvikudagur 4. ágúst 2010 kl. 10:47

Sandgerðisdagar: Ungir Sandgerðingar boðaðir til fundar í dag


Undirbúningur fyrir væntanlega Sandgerðisdaga er á fullu þessa dagana og verður m.a. sérstaklega hugað að dagskrá fyrir aldurshópinn 15-18 ára. Ungir Sandgerðingar á þessum aldri er boðaðir til fundar í Vörðunni í dag kl. 16:30 til að leggja á ráðin og fara yfir það sem verður í boði fyrir þennan aldurshóp.
Sandgerðisdagar verða haldnir dagana 27.- 29. ágúst með þéttskipaðri dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Verkefastjóri Sandgerðisdaga er Bergný Jóna Sævarsdóttir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024