Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sandgerðisdagar hefjast í dag
Mánudagur 25. ágúst 2014 kl. 08:46

Sandgerðisdagar hefjast í dag

Bæjarhátíðin Sandgerðisdagar hefst í dag, mánudag. Í dag verður Listatorg opið frá kl. 13 til 17. Fjölbreytt úrval af handverki eftir lista- og handverksfólk úr Sandgerði og víðar af Suðurnesjum. Síðdegis, kl. 17, verður móttaka nýrra Sandgerðinga í Vörðunni.

Göturnar Miðtún, Norðurtún og Stafnesvegur bjóða bæjarbúum og gestum í skemmtun og markaðsstemningu á túninu milli Miðtúns og Stafnesvegar í dag milli kl. 17-22. Þá verður „Pub quiz“ spurningakeppni með Fríðu og Erni Ævari á Mamma Mía kl. 20. Skráning er á staðnum.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024