Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sandgerðisdagar: Fjör á föstudegi
Axel Jónsson og Sigurður Grétar bregða á leik. Mynd/Þorsteinn Surmeli
Laugardagur 30. ágúst 2014 kl. 13:21

Sandgerðisdagar: Fjör á föstudegi

Myndir frá bæjarhátíð Sandgerðis

Sandgerðisdagar ná hæstu hæðum í dag, laugardag en þá er fjölmargt í boði fyrir fólk á öllum aldri þar sem kvöldið er toppað með glæsilegum tónleikum þar sem m.a. koma fram Jón Jónsson, Klassart og Skítamórall. Í gær var mikið fjör á bæjarhátíðinni en þá fór m.a. fram knattsprynukeppni milli Norður- og Suðurbæjar, eins sem boðið var upp á stórdansleik með Ingó og Veðurguðunum.

Hér að neðan má sjá myndir sem Þosteinn Surmeli tók m.a. á sagnakvöldi í Efra-Sandgerði og frá knattspyrnuleiknum fræga milli Noður- og Suðurbæjar. Fjörið heldur áfram í dag en hér að neðan má sjá dagskána í dag þar sem mikið er um að vera við hátíðarsvæðið við grunnskólann.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hér má svo sjá dagskrána í heild sinni á Sandgerðisdögum

Úlfur Úlfur.

Myndir/Þorsteinn Surmeli