Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sandgerðingar slá í gegn með Eurovision slagara
Mánudagur 13. mars 2017 kl. 09:46

Sandgerðingar slá í gegn með Eurovision slagara

Hæfileikarík fjölskylda lék lag Daða Freys

Fjölskylda í Sandgerði hefur slegið í gegn með skemmtilegri ábreiðu af Is this love, lagi Daða Freys sem vann hug og hjarta þjóðarinnar um helgina í lokakeppni Eurovision. Yfir 33 þúsund manns hafa horft á lagið á Facebook og því hefur verið deilt yfir 100 sinnum. Það er Júlíus Viggó sem sér um söng en pabbi hans spilar á gítar og yngri systkinin sjá um að slá taktinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024