Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 15. júlí 1999 kl. 22:59

SAMTAKA BOLTASYSTUR

Systurnar Birna og Freydís Aðalsteinsdætur eru fótboltastelpur í 5. flokki í Keflavík. Þær voru í eldlínunni um sl. helgi í Hnátumóti KSÍ í Grindavík. Systurnar stóðu sig vel og ætla að verða knattspyrnukonur framtíðarinnar. Myndin var tekin í leik Keflavíkur og Selfoss en Keflavíkurstelpurnar sigruðu 2:0. Eins og sjá má eru systurnar samtaka á vellinum. Þær eiga ekki langt að sækja fótboltataktana því afi þeirra, Sigurður Albertsson var lengi fótboltajaxl í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024