Föstudagur 1. september 2006 kl. 14:29
Samsýning hjá Ljósopi
Ljósop, félag áhugaljósmyndara í Reykjanesbæ, stendur að samsýningu á verkum félagsmanna í gamla Félagsbíói. Sýningin er sölusýning en félagið hefur verið starfandi síðan 19. janúar á þessu ári.
Opið verður alla Ljósanæturhelgina frá 13-22 alla dagana.